Súlamít

from by Simon Hialta

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $0.75 USD

     

about

The third song on Rainbowlands, the lyrics coming from Ljóðaljóðin (The Song of Songs in Icelandic).

lyrics

Undir eplatrénu vakti ég þig,
þar fæddi móðir þín þig með kvöl.
Undir eplatrénu vakti ég þig,
þar fæddi með kvöl sú er þig ól.

Snú þér við, snú þér við, Súlamít!
Snú þér við, snú þér við, svo að vér fáum séð þig.

Legg mig sem innsiglishring við hjarta þér,
sem innsiglishring við armlegg þinn,
því að elskan er sterk eins og dauðinn
og ástríðan hörð eins og hel.

Snú þér við, snú þér við, Súlamít!
Snú þér við, snú þér við, svo að vér fáum séð þig.

Blossar hennar eru eldblossar,
logi hennar brennandi,
mikið vatn getur ekki slökkt elskuna
og árstraumar ekki drekkt henni.

credits

from Rainbowlands, released July 13, 2011
Music: Simon Hjaltason
Lyrics: From the Song of Songs

tags

license

all rights reserved

about

Simon Hialta Reykjavík, Iceland

contact / help

Contact Simon Hialta

Streaming and
Download help